25.12.2008 | 20:40
Þarna hitti páfinn naglann á höfuðið
Gleðilega hátíð.
Getur verið að Benidikt 16. hafi rétt fyrir sér? Er páfinn ofurmeni, eða erum við blind á samfélagsleg málefni?
Það er ljóst að stjórnmálamenn nútímans eru ófærir um að leysa vandann til frambúðar allavega finn ég lítið af tillögum að lausn þeirra verkefna sem fyrir liggja til að ná Íslensku þjóðinni uppúr forarpyttinum sem við erum að drukkna í. Stjórnmálamenn hafa ekki dómgreind til að takast á við vandamálin enda eru þau þeirra sköpunarverk.
Menn tala um að ganga í EU strax til að leysa vandann, að bankaútrásin sé orsök hvernig fór. Þessar fullyrðingar eru aðeins til að reyna drepa á dreif hugum fólks til að reyna að hylma yfir vandann sem á sér dýpri rætur.
Fordæmdi sjálfselsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Heimir Ólafsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Örvélar.is Vélaleiga Smágröfuleiga á Suðurlandi
- Facebook Lilju Fjölskyldumyndir og fl.
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já fá dollara og breyta seðlabankanum í fangelsi, nógu rammgerður er hann :) tvær flugur í einu höggi !!
þórdís (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.